Ný heimasíða

Bútur ehf hefur tekið nýja heimasíðu í notkun til að einfalda viðskiptavinum sínum aðgang að upplýsingum um fyrirtækið og starfssemi þess.

Jón Ólafsson sá um hönnuð og forritun ásamt því að hýsa heimasíðuna.